Æfingahefti með Sprota 3b sem er í flokki kennslubóka í stærðfræði fyrir yngsta stig grunnskóla. Í flokknum er lögð áhersla á margs konar kennsluaðferðir og misþung verkefni.
Efnisþættir í Sprota 3b eru:
- Kaup og sala
- Þróun talnanna
- Reikningur 1
- Rúmfræði
- Almenn brot
- Margföldun2
- Reikningur 2
- Hvar í rúðunetinu