1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Veiðiferðin 5

Veiðiferðin 5

  • Höfundur
  • Hanna Kristín Þorgrímsdóttir
  • Myndefni
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 7170
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 8. bls

Veiðiferðin 1–5 er æfingaefni í lestri fyrir byrjendur og fjallar um krakka sem fara í veiðferð inn á Arnarvatnsheiði. Um er að ræða sögu sem gert er ráð fyrir að lesin sé fyrir börnin ( pdf á vef) og léttan texta í fimm heftum sem þau lesa sjálf.

Markmiðið er að börnin þjálfist í að hlusta og upplifa söguefnið um leið og tækifæri gefst til að styrkja orðaforða þeirra og málkennd sem er undirstaða lesskilnings.

Veiðiferðin er í fimm heftum. 
 


Tengdar vörur