Þessar kennsluleiðbeiningar eru fyrst og fremst hugsaðar sem stuðningur við kennsluna og til kynningar á hugmyndafræði efnisins. Hér og þar eru settar við fram hugmyndir um hvernig nota má umræður eða tilteknar aðferðir til að hreyfa enn betur við nemendum.