1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Umferðarvefurinn

Umferðarvefurinn

Opna vöru

Umferd.is er safnvefur þar sem finna má samantekið efni til umferðarfræðslu fyrir öll skólastigin. Síðunni er skipt eftir skólastigum og hún er gerð með það í huga að einfalda kennurum á öllum skólastigum að kenna umferðarfræðslu. Á vefnum er fjölbreytt fræðsluefni fyrir þessa ólíku hópa bæði gagnvirkt og til útprentunar eða til upplýsinga. Vefurinn verður í stöðugri þróun og efni bætt við eftir föngum.


Tengdar vörur