Hljóðbók með bókinni Fátækt og hungur. Málefni eins og fátækt og hungur eru oft ofarlega á baugi, börn heyra fjallað um þau í fréttum og oft teygja þau anga sína til Íslands. Eftir standa spurningar um framandi hugtök sem vonandi er svarað í bókunum. Bókin er ein bókanna í bókaflokknum Börn í okkar heimi sem samanstendur eftirtöldum bókum. Fátækt og hungur, Flóttamenn og farandfólk, Fordómar og þröngsýni og Stríð í heimi.