1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Eðlisfræði 2 - Próf og svör

Eðlisfræði 2 - Próf og svör

  • Höfundur
  • Lennart Undvall og Anders Karlsson
  • Þýðing
  • Hálfdan Ómar Hálfdanarson
  • Vörunúmer
  • 2850
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2016

Eðlisfræði 2 er í flokki kennslubóka í náttúrufræði sem kallast Litróf Náttúrunnar. Efnið er  ætlað efstu bekkjum grunnskóla.

Bókin skiptist í fjóra meginkafla sem hver um sig skiptast í nokkra undirkafla. Þeir eru Kraftur og hreyfing, ÞrýstingurRafmagn og segulmagn og loks Orka og afl.

Á læstu svæði kennara má finna svör úr sjálfsprófum og lokahnykkjum ásamt hugmyndum að kaflaprófum og svörum við þeim.


Tengdar vörur