Smábókaflokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Skrýtið kvöld hjá Gunnari í 2. flokki
Smábækurnar eru einkum ætlaðar börrnarnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.
Bókin fjallar um Gunnar sem var kominn upp í rúm þegar mamma og pabbi heyrðu allt í einu mikil læti.