Til baka í efnisyfirlit
Til að nálgast einkunnir í samræmdum könnunarprófum er auðveldast að fara inn í bekk og fyrir neðan lesfimiprófin hægra megin á skjánum er hægt að smella á niðurstöður (sjá mynd hér fyrir neðan)
Það opnar yfirlit yfir nemendur bekkjarins þar sem hægt er að nálgast prentvæna útgáfu af hverju prófi fyrir sig, eða ýta á takkann ofarlega til hægri á síðunni til að fá öll einkunnarblöðin í einu löngu skjali.