Náttúrulega 1 námsmatsbanki fylgja námsefninu Náttúrulega 1 sem er kjarnaefni í náttúrugreinum fyrir miðstig. Námsmatsbankinn samanstendur af hugmyndum að námsmati fyrir nemendur úr Náttúrulega 1. Námsmatsverkefnin eru í formi athugana og tilrauna, prófa og kannana.
Námsmatsbankinn er á læstu svæði kennara.