Rafbókin Risastórar smásögur kemur nú út í sjöunda sinn en bókin inniheldur áhugaverðar smásögur eftir börn á aldrinum 6-12 ára sem sendu inn smásögur í samkeppni á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, KrakkaRÚV og fleiri sem eru aðilar að Sögum - samstarfi um barnamenningu.