1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Ég og framtíðin - kennsluleiðbeiningar

Ég og framtíðin - kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Arnar Þorsteinsson og Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir
  • Myndefni
  • shutterstock
  • Vörunúmer
  • 40356
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2024
  • Lengd
  • 44 bls.

Í þessum leiðbeiningum með náms- og starfsfræðsluefninu Ég og framtíðin er farið í gegnum efni bókanna þriggja, verkefni fyrir verkefni. Samhliða er reynt að gefa innsýn í uppbyggingu náms- og starfsfræðslu í Noregi sem sérstakrar námsgreinar í unglingadeildum grunnskóla, og hún sett í samhengi við stöðu slíkrar fræðslu í íslensku skólakerfi.


Tengdar vörur