1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lífheimurinn – Kennsluleiðbeiningar

Lífheimurinn – Kennsluleiðbeiningar

  • Höfundur
  • Susanne fabricus
  • Myndefni
  • Jón Baldur Hlíðberg og Ingimar Waage
  • Þýðing
  • Marta Ólafsdóttir
  • Vörunúmer
  • 7450
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2010
  • Lengd
  • 88 bls.

Lífheimurinn – Kennsluleiðbeiningar fylgja samnefndu námsefni sem er í flokki kennslubóka í náttúrurfræði sem kallast Litróf náttúrunnar og er ætlað efstu bekkjum grunnskóla.

Ekki er unnt að bjóða upp á efnið rafrænt vegna samninga við rétthafa.

Í kennsluleiðbeiningunum er í upphafi gerð grein fyrir framsetningu námsefnisins, hvernig nýta má það á fjölbreittan hátt, umfjöllun um vettvangsferðir, búnað o.fl. Þá eru leiðbeiningar um verklegar æfingarsem fylgja efninu og fjallað er um skýrslugerð í tengslum við þær.  Efninu fylgja verkefnablöð á vef.


Tengdar vörur