1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Málfræðibókin mín – 3. hefti

Málfræðibókin mín – 3. hefti

  • Höfundur
  • María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir
  • Myndefni
  • Magnús B. Óskarsson
  • Vörunúmer
  • 5966
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2005
  • Lengd
  • 32 bls.

Málfræðibókin mín 3. hefti er samin fyrir börn með annað móðurmál en íslensk sem hafa náð allgóðri færni í íslensku máli. 

Hún er einkum ætluð nemendum á unglingastigi grunnskólans og er sú síðasta í röð þriggja hefta. Efni bókarinnar byggist á fyrri bókum með sama heiti og er nauðsynlegt að nemendur hafi farið yfir efni þeirra áður en þeir takast á við þessa bók.Námsbókinni er m.a. ætlað að uppfylla þau markmið í kaflanum ,,íslenska sem annað tungumál" í Aðalnámskrá grunnskóla - íslenska, þar sem segir að nemendur eigi að vera færir um að stunda nám i íslenskum grunnskólum og öðlast ,,munnlega og skriflega færni í íslensku sem gerir þeim kleift að stunda nám við eðlilega framvindu til jafns við jafnaldra sína."


Tengdar vörur