Nýtt námsmat
Frá og með vori 2016 hafa nemendur sem ljúka grunnskóla fengið vitnisburð sinn í bókstöfum í samræmi við ákvæði aðalnámskrár grunnskóla. Meginrök fyrir nýjum einkunnakvarða voru að með nýrri aðalnámskrá var aukin áhersla lögð á hæfni og sett eru fram ný viðmið fyrir námsmat.