1. Forsíða
  2. Skráning stuðingsúrræða og undanþága

Skráning stuðingsúrræða og undanþága

Til baka í efnisyfirlit

Skráning í stuðingsúrræði og undanþágur er aðeins fyrir nemendur sem eru að fara í samræmd könnunarpróf og takkinn til að skrá í stuðingsúrræðin er aðeins sýnilegur hjá þeim nemendum.

  • Komast inn í skráninguna fyrir nemendur

    Smellið á skrá undanþágur og stuðing
    Ef það stendur sjá undanþágur og stuðning hefur undanþága verið skráð og má breyta henni.
    Ef takkinn er orðinn grár er skráningartímabili lokið.

     

  • Skrá í stuðingsúrræði

    Merkið við þá reiti sem við á og munið að vista skráninguna
    Skráningin á aðeins við fyrirlögnina það ár sem tilgreint er á vefsíðunni.
    Einstaklingar sem skráðir eru í undanþágu fá stuðingsprófi úthlutað á prófadegi ef þeim snýst hugur.

  • Sjá hverjir hafa verið skráðir í stuðingsúrræði eða undanþágur

    Eftir að stuðingsúrræði hafa verið skráð má sjá hverjir erum með einhver stuðingsúrræði eða undanþágur skráðar á sig á bekkjarsíðunni.
    Nöfn nemendanna birtist undir nöfnum kennara (Umsjónarmanna).
    Hægt er að smella á nöfnin og til að komast í upplýsingar um skráð stuðingsúrræði