Staðfestar námsbrautalýsingar

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skv. 23. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 92/2008 staðfest námsbrautarlýsingar hér að neðan. Staðfesting felur í sér að lýsing á upp­byggingu námsbrauta, tengslum við atvinnulíf og/eða önnur skólastig, uppbyggingu náms á hæfniþrep, inntökuskilyrðum og skilyrðum um framvindu náms, grunnþáttum og lykil­hæfni og námsmati sé í samræmi við aðalnámskrá framhaldsskóla. Hinar staðfestu náms­brautar­lýsingar teljast þar með hluti af aðalnámskrá framhaldsskóla, sbr. aug­lýsingu nr. 674/2011.

Staðfestingin tekur ekki til einstakra áfangalýsinga. Skólar bera ábyrgð á að áfangalýsingar námsbrauta og kennsla falli að hæfniviðmiðum brautar og þeim ramma sem aðalnámskrá setur skólastarfi.

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags. 13. nóvember 2014:

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags.  20. maí 2015: 

Brautir til stúdentsprófs:

Brautir með framhaldsskólapróf sem námslok:

Starfsbrautir fyrir fatlaða:

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags.  8. desember 2015:

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 397/2016 í Stjórnartíðindum dags.  25. apríl 2016:

Eftirfarandi námsbrautir falla úr gildi (áður auglýst í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 504/2015):

  • Félagsfræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-98-3-7) - 1329/2015
  • Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-81-3-6) - 504/2015
  • Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-28-3-7) - 1329/2015
  • Íþrótta- og lýðheilsubraut, hæfniþrep 3 - (15-93-3-6) - 504/2015
  • Listnáms- og hönnunarbraut, textíllína, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-57-3-6) - 504/2015
  • Náttúrufræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-97-3-7) - 1329/2015
  • Nýsköpunar- og listabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-60-36-6) - 504/2015
  • Opin braut, hæfniþrep 3 - (15-96-3-7) - 1329/2015
  • Útivistarbraut, hæfniþrep 3 - (15-27-3-7) - 1329/2015

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 865/2016 í Stjórnartíðindum dags. 5. október 2016:

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 1321/2016 í Stjórnartíðindum dags. 30. desember 2016.

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 23/2017 í Stjórnartíðindum dags. 6. janúar 2017.

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 740/2017 í Stjórnartíðindum dags.  8. ágúst 2017.

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 1025/2017 í Stjórnartíðindum dags.  28. nóvember 2017.

 

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 340/2018 í Stjórnartíðindum dags.  6. apríl 2018.

 

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 757/2018 í Stjórnartíðindum dags.  7. ágúst 2018:

 

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 375/2019 í Stjórnartíðindum dags.  26. apríl 2019:

 

Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 833/2019 í Stjórnartíðindum dags.  23. september 2019:

Almennt nám matvæla- og ferðagreina, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 1 (19-150-1-2)
Bílamálun, bílamálari, hæfniþrep 3 (19-299-3-8)
Fisktæknibraut, fisktæknir, hæfniþrep 2 (19-284-2-5)
Framhaldsskólabrú, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1 (19-339-1-1)
Grunnnám matvæla- og ferðagreina, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 1 (19-83-1-2)
Matartæknir, matartæknir, hæfniþrep 3 (19-288-3-8)
Málm- og véltæknibraut - rennismíði, rennismiður, hæfniþrep 3 (19-180-3-8)
Málm- og véltæknibraut - stálsmíði, stálsmiður, hæfniþrep 3 (19-173-3-8)
Málm- og véltæknibraut - vélvirkjun, vélvirki, hæfniþrep 3 (19-179-3-8)
Snyrtibraut, snyrtifræðingur, hæfniþrep 3 (19-315-3-8)
Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 (19-431-1-12)
Tölvuleikjagerð, stúdent, hæfniþrep 3 (19-430-3-7)