Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skv. 23. gr. laga um framhaldsskóla, nr. 92/2008 staðfest námsbrautarlýsingar hér að neðan. Staðfesting felur í sér að lýsing á uppbyggingu námsbrauta, tengslum við atvinnulíf og/eða önnur skólastig, uppbyggingu náms á hæfniþrep, inntökuskilyrðum og skilyrðum um framvindu náms, grunnþáttum og lykilhæfni og námsmati sé í samræmi við aðalnámskrá framhaldsskóla. Hinar staðfestu námsbrautarlýsingar teljast þar með hluti af aðalnámskrá framhaldsskóla, sbr. auglýsingu nr. 674/2011.
Staðfestingin tekur ekki til einstakra áfangalýsinga. Skólar bera ábyrgð á að áfangalýsingar námsbrauta og kennsla falli að hæfniviðmiðum brautar og þeim ramma sem aðalnámskrá setur skólastarfi.
Eftirtaldar námsbrautalýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 1181/2020 í Stjórnartíðindum dags. 30.11.2020:
- Fatatækni, fatatæknir, hæfniþrep 2 - (20-451-2-5)
- Grunnbraut upplýsinga- og fjölmiðlagreina, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 2 - (20-476-2-5)
- Hársnyrtibraut, hársnyrtir, hæfniþrep 3 - (20-452-3-8)
- Húsgagnabólstrun, húsgagnabólstrari, hæfniþrep 3 - (20-448-3-8)
- Húsgagnasmíði, húsgagnasmiður, hæfniþrep 3 - (20-449-3-8)
- Kjólasaumur, kjólasveinn, hæfniþrep 3 - (20-470-3-8)
- Klæðskurður, klæðskeri, hæfniþrep 3 - (20-465-3-8)
- Málaraiðn, málari, hæfniþrep 3 - (20-450-3-8)
- Múraraiðn, múrari, hæfniþrep 3 (20-454-3-8)
- Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 - (20-473-3-6)
- Pípulagnir, pípulagningamaður, hæfniþrep 3 - (20-469-3-8)
- Sjálfbærni og sköpunarbraut, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4 - (20-472-4-11)
- Skipstjórn C/stúdent, skipstjóri C, hæfniþrep 3 - (20-329-3-8)
- Skipstjórn D, skipstjóri D, hæfniþrep 4 - (20-328-4-10)
- Veggfóðrun og dúkalögn, veggfóðrari, hæfniþrep 3 - (20-455-3-8)
- Vélstjórn C, vélstjóri C, hæfniþrep 3 - (20-334-3-8)
- Vélstjórn D, vélstjóri D/vélfræðingur, hæfniþrep 4 - (20-333-4-10)
Eftirtaldar námsbrautalýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags. 29.07.2020:
- Almennt meistaranám, iðnmeistaranám, hæfniþrep 4 - (20-413-4-11)
- Húsasmíði, húsasmiður, hæfniþrep 3 - (20-383-3-8)
- Íslenskubraut fyrir útlendinga, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 - (20-464-2-5)
- Kvikmyndatækni, kvikmyndatækni, hæfniþrep 3 - (20-453-3-9)
- Listdansbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (20-469-3-7)
- Meistaranám byggingagreina, iðnmeistaranám, hæfniþrep 4 - 20-433-4-11)
- Meistaraskóli málmiðngreina, iðnmeistaranám, hæfniþrep 4 - (20-415-4-11)
- Meistaraskóli rafiðngreina, iðnmeistaranám, hæfniþrep 4 - (20-414-4-11)
- Nám til iðnmeistara, iðnmeistaranám, hæfniþrep 4 - (20-389-4-11)
- Tækniteiknun, tækniteiknari, hæfniþrep 3 - (20-347-3-9)
- Undirbúningsbraut - framhaldsskólapróf, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 - (20-468-2-3)
- Viðbótarnám til stúdents, stúdent, hæfniþrep 3 - (20-471-3-7)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags. 13. nóvember 2014:
- Hugvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-4-3-6)
- Náttúruvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-5-3-6)
- Félagsvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-6-3-6)
- Náttúruvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-7-3-6)
- Félags– og hugvísindabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-8-3-6)
- Opin stúdentsbraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-9-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-12-3-6)
- Málabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-13-3-6)
- Félagsgreinabraut, stúdent – hæfniþrep 3 (14-15-3-6)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags. 20. maí 2015:
- Dæmabraut mennta- og menningarmálaráðuneytis: Stúdentsbraut - bóknám- hæfniþrep 3 (15-82-3-6)
Brautir til stúdentsprófs:
- Alþjóðabraut - stúdent - hæfniþrep 3 (15-44-3-6)
- Félagsfræðabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-61-3-6)
- Félags- og hugvísindabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-56-3-6)
- Félagsvísindabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-48-3-6)
- Fjölgreinabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-45-3-6)
- Fjölgreinabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-63-3-6)
- Hagfræðibraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-46-3-6)
- Hugvísindabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-67-3-6)
- Íþróttabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-81-3-7)
- Listnámsbraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-14-3-7)
- Listnáms- og hönnunarbraut - myndlistarlína, stúdent - hæfniþrep 3 (15-84-3-7)
- Listnáms- og hönnunarbraut - textíllína, stúdent - hæfniþrep 3 (15-57-3-7)
- Náttúrufræðibraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-38-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-64-3-6)
- Náttúruvísindabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-47-3-6)
- Náttúruvísindabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-59-3-6)
- Nýsköpunar- og listabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-60-3-6)
- Viðskiptabraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-41-3-6)
- Viðskipta- og hagfræðibraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-58-3-6),
- Viðskipta- og hagfræðibraut, stúdent - hæfniþrep 3 (15-68-3-6)
Brautir með framhaldsskólapróf sem námslok:
Starfsbrautir fyrir fatlaða:
- Starfsbraut starfsbraut - hæfniþrep 1 (15-23-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut - hæfniþrep 1 (15-49-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut - hæfniþrep 1 (15-80-1-12)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu í Stjórnartíðindum dags. 8. desember 2015:
- Félagsfræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-98-3-6)
- Félags- og hugvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-71-3-6)
- Félags- og hugvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-24-3-6
- Félags- og hugvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-85-3-6)
- Félagsvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-90-3-6)
- Félagsvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-114-3-6)
- Félagsvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-106-3-6)
- Fjölgreinabraut, hæfniþrep 3 - (15-104-3-6)
- Hug- og félagsvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-110-3-6)
- Íþróttir og útivist, Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-28-3-7)
- Íþróttafræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-100-3-7)
- Íþrótta- og lýðheilsubraut, hæfniþrep 3 - (15-93-3-7)
- Kjörnámsbraut, hæfniþrep 3 - (15-29-3-6)
- Kjörnámsbraut, hæfniþrep 3 - (15-112-3-6)
- Listabraut, hæfniþrep 3 - (15-26-3-7)
- Listnámsbraut, hæfniþrep 3 - (15-139-3-7
- Náttúrufræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-97-3-6)
- Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-70-3-6)
- Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-86-3-6)
- Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-88-3-6)
- Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-25-3-6)
- Náttúruvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-105-3-6)
- Náttúru- og raunvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-109-3-6)
- Opin braut, hæfniþrep 3 - (15-96-3-6)
- Opin stúdentsbraut, hæfniþrep 3 - (15-87-3-6)
- Opin stúdentsbraut, hæfniþrep 3 - (15-89-3-6)
- Raunvísindabraut, hæfniþrep 3 - (15-115-3-6)
- Íþróttir og útivist, útivistarbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-27-3-7)
- Fjallamennskubraut, hæfniþrep 2 - (15-111-2-3)
- Framhaldsskólabraut, hæfniþrep 2 - (15-113-2-3)
- Grunnmenntabraut, hæfniþrep 2 - (15-31-2-3)
- Nýsköpunar- og listabraut, hæfniþrep 2 - (15-136-2-3)
- Brautabrú, hæfniþrep 1 – (15-123-1-1)
- Framhaldsskólabraut 1, hæfniþrep 1 - (15-108-1-1)
- Starfsbraut, hæfniþrep 1 - (15-30-1-12)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 397/2016 í Stjórnartíðindum dags. 25. apríl 2016:
- Stúdentsbraut, starfsnám, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-158-3-7)
- Fata- og textílbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-121-3-7)
- Félagsfræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-98-3-6)
- Félags- og hugvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-135-3-6)
- Félagsvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-118-3-6)
- Hugvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-119-3-6)
- Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-81-3-7)
- Íþrótta- og lýðheilsubraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-93-3-7)
- Íþróttir og útivist, íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-28-3-7)
- Íþróttir og útivist, útivistarbraut, stúdent, hæfniþrep 3-(15-27-3-7)
- Listnám, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-92-3-7)
- Listnáms- og hönnunarbraut, textíllína, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-57-3-7)
- Myndlistarbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-125-3-7)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-97-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-133-3-6)
- Náttúruvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-117-3-6)
- Nýsköpunar- og listabraut, stúdent – hæfniþrep 3 - (15-60-3-6)
- Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-96-3-6)
- Opin stúdentsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-107-3-6)
- Sjúkraliðabraut, hæfniþrep 3 - (16-37-3-8)
- Viðskipta- og hagfræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-134-3-6)
Eftirfarandi námsbrautir falla úr gildi (áður auglýst í Stjórnartíðindum auglýsing nr. 504/2015):
- Félagsfræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-98-3-7) - 1329/2015
- Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-81-3-6) - 504/2015
- Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-28-3-7) - 1329/2015
- Íþrótta- og lýðheilsubraut, hæfniþrep 3 - (15-93-3-6) - 504/2015
- Listnáms- og hönnunarbraut, textíllína, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-57-3-6) - 504/2015
- Náttúrufræðibraut, hæfniþrep 3 - (15-97-3-7) - 1329/2015
- Nýsköpunar- og listabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-60-36-6) - 504/2015
- Opin braut, hæfniþrep 3 - (15-96-3-7) - 1329/2015
- Útivistarbraut, hæfniþrep 3 - (15-27-3-7) - 1329/2015
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 865/2016 í Stjórnartíðindum dags. 5. október 2016:
- Alþjóðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-74-3-6)
- Félagsfræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-141-3-6)
- Félagsvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-73-3-6)
- Félagsvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-198-3-6)
- Félagsvísindabraut, íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-195-3-6)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1 - (15-157-1-1)
- Heilsunuddbraut, heilsunuddari, hæfniþrep 3 - (16-42-3-9)
- Hönnunar- og markaðsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-78-3-7)
- Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-77-3-7)
- Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-122-3-7)
- Listnámsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-76-3-7)
- Málabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-197-3-6)
- Málabraut, íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-193-3-6)
- Náttúrufræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-140-3-6)
- Náttúrufræðibraut – búfræðisvið, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-99-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-72-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-170-3-6)
- Nýsköpunarbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-163-3-7)
- Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-164-3-6)
- Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-199-3-6)
- Opin braut, íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-194-3-6)
- Opin stúdentsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-142-3-6)
- Raunvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-189-3-6)
- Raunvísindabraut ,íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-190-3-6)
- Sjúkraliðabraut, sjúkraliði, hæfniþrep 3 - (16-171-3-8)
- Sjúkraliðabraut, sjúkraliði, hæfniþrep 3 - (16-182-3-8)
- Stúdentsbraut, opin lína, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-116-3-6)
- Tölvubraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-120-3-6)
- Viðskiptabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (15-75-3-6)
- Viðskipta- og hagfræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-175-3-6)
- Viðskipta- og hagfræðibraut, íþróttaafrekssvið, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-196-3-6)
- Þjónustubraut, félagsliði, hæfniþrep 2 - (16-40-2-5)
- Þjónustubraut, félagsmála- og tómstundaliði, hæfniþrep 2 - (16-51-2-5)
- Þjónustubraut, leikskólaliði, hæfniþrep 2 - (16-39-2-5)
- Þjónustubraut, stuðningsfulltrúi í skóla, hæfniþrep 2 - (16-50-2-5)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 1321/2016 í Stjórnartíðindum dags. 30. desember 2016.
- Almenn braut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 - (16-228-2-3)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 - (16-213-2-3)
- Geðhjúkrun sjúkraliða, framhaldsnám heilbrigðisgreina, hæfniþrep 4 - (16-32-4-11)
- Handrit og leikstjórn, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4 - (16-239-4-11)
- Klassísk tónlistarbraut, önnur lokapróf, hæfniþrep 3 - (16-227-3-9)
- Leiklist fyrir kvikmyndir, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4 - (16-241-4-11)
- Leikstjórn og framleiðsla, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4 - (16-240-4-11)
- Listmálarabraut, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4 - (16-200-4-11)
- Námsbraut netagerðar, netagerðarmaður, hæfniþrep 3 - (16-181-3-8)
- Rytmísk tónlistarbraut, önnur lokapróf, hæfniþrep 3 - (16-225-3-9)
- Skapandi tækni, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4 - (16-242-4-11)
- Tónlistarbraut, klassísk, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-222-3-7)
- Tónlistarbraut, rytmísk, stúdent, hæfniþrep 3 - (16-223-3-7)
- Tölvuþjónustubraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 - (16-192-2-3)
- Öldrunarhjúkrun sjúkraliða, framhaldsnám heilbrigðisgreina, hæfniþrep 4 - (16-33-4-11)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 23/2017 í Stjórnartíðindum dags. 6. janúar 2017.
- Málabraut, stúdent – hæfniþrep 3 - (17-251-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent – hæfniþrep 3 - (17-250-3-6)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 740/2017 í Stjórnartíðindum dags. 8. ágúst 2017.
- Alþjóðabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-270-3-6)
- Félagsgreinabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-147-3-6)
- Félags- og hugvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-220-3-6)
- Félagsvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-206-3-6)
- Fótaaðgerðafræði, fótaaðgerðafræðingur, hæfniþrep 3 - (17-216-3-8)
- Framhaldsskólabraut 1, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1 - (17-218-1-1)
- Framhaldsskólabraut 2, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 - (17-266-2-3)
- Hönnunar- og nýsköpunarbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-258-3-7)
- Íþróttabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-205-3-7)
- Lyfjatæknabraut, lyfjatæknir, hæfniþrep 3 - (17-260-3-8)
- Meistaranám í matvælagreinum, iðnmeistaranám, hæfniþrep 4 - (17-168-4-11)
- Náttúru- og raunvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-217-3-6)
- Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-145-3-6)
- Opin stúdentsbraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-267-3-6)
- Opin braut til stúdentsprófs, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-221-3-6)
- Raungreinabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-149-3-6)
- Sérnámsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 - (17-318-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 - (17-204-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 - (17-229-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 - (17-269-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 - (17-247-1-12)
- Tanntæknabraut, tanntæknir, hæfniþrep 3 - (17-248-3-8)
- Tölvubraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-313-3-7)
- Viðskiptabraut, stúdent, hæfniþrep 3 - (17-148-3-6)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 1025/2017 í Stjórnartíðindum dags. 28. nóvember 2017.
- Almenn námsbraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1-(17-282-1-1)
- Framhaldsskólabraut - línur, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2-(17-351-2-3)
- Grunnnámsbraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2-(17-283-2-3)
- Hársnyrtibraut, hársnyrtir, hæfniþrep 3-(17-203-3-8)
- Heilbrigðisritari, heilbrigðisritari, hæfniþrep 2-(17-137-2-5)
- Hestabraut, stúdent, hæfniþrep 3-(17-231-3-6)
- Íþrótta- og heilbrigðisbraut, stúdent, hæfniþrep 3 -(17-307-3-6)
- Keramikbraut, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4-(17-292-4-11)
- Kjörsviðsbraut, stúdent, hæfniþrep 3-(17-281-3-6)
- Listnámsbraut, stúdent, hæfniþrep 3-(17-343-3-7)
- Náttúruvísindabraut, stúdent, hæfniþrep 3-(17-207-3-6)
- Nýsköpunarbraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2-(17-352-2-3)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1-(17-354-1-12)
- Teiknibraut, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4-(17-291-4-11)
- Textílbraut, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4-(17-294-4-11)
- Tölvufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3-(17-341-3-7)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 340/2018 í Stjórnartíðindum dags. 6. apríl 2018.
- Afreksíþróttabraut - bóknám, stúdent, hæfniþrep 3, (18-298-3-6)
- Bifreiðasmíði, bifreiðasmiður, hæfniþrep 3, (18-300-3-8)
- Bifvélavirkjun, bifvélavirki, hæfniþrep 3, (18-301-3-8)
- Félagsfræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-256-3-6)
- Félagsgreinabraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-376-3-6)
- Framhaldsnám sjúkraliða í sérhæfðum störfum í heilbrigðisþjónustu,framhaldsnám heilbrigðisgreina, hæfniþrep 4, (18-151-4-11)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2, (18-311-2-3)
- Framhaldsskólabraut - fornám, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1, (18-293-1-1)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2, (18-381-2-3)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1, (18-371-1-1)
- Framhaldsskólabraut 1, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2, (18-361-2-3)
- Hagnýt margmiðlun, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4, (18-53-4-11)
- Hestaliðabraut, hestasveinn, hæfniþrep 2, (18-353-2-5)
- Íþrótta- og lýðheilsubraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-342-3-6)
- Kjörnámsbraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-382-3-6)
- Læknaritarabraut, læknaritari, hæfniþrep 3, (18-166-3-8)
- Málabraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-255-3-6)
- Mála- og menningarbraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-375-3-6)
- Menntabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2, (18-312-2-3)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-257-3-6)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-385-3-6)
- Opin braut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-254-3-6)
- Opin stúdentsbraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-363-3-6)
- Raungreinabraut, stúdent, hæfniþrep 3, (18-377-3-6)
- Stafræn hönnun, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4, (18-191-4-11)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1, (18-338-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1, (18-365-1-12)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1, (18-369-1-12)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 757/2018 í Stjórnartíðindum dags. 7. ágúst 2018:
- Bakari, brauða- og kökugerð, bakari, hæfniþrep 3,(18-360-3-8)
- Bifvélavirkjun, bifvélavirki, hæfniþrep 3,(18-286-3-8)
- Blómaskreytingabraut, blómaskreytir, hæfniþrep 3,(18-128-3-9)
- Búfræðibraut, búfræðingur, hæfniþrep 3,(18-126-3-9)
- Einkaþjálfari, einkaþjálfari, hæfniþrep 3,(18-400-3-9)
- Félagsfræðabraut, stúdent, hæfniþrep 3,(18-368-3-6)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1,(18-364-1-1)
- Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1,(18-391-1-1)
- Framreiðslunám, framreiðslumaður, hæfniþrep 3,(18-358-3-8)
- Garð- og skógarplöntubraut, garðplöntufræðingur, hæfniþrep 3,(18-130-3-9)
- Grunnmenntabrú, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1,(18-393-1-1)
- (K2, tækni- og vísindaleið, stúdent, hæfniþrep 3,(18-390-3-6)
- Kjötiðnaður, kjötiðnaðarmaður, hæfniþrep 3,(18-407-3-8)
- Kvikmyndabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2,(18-357-2-3)
- Lista- og nýsköpunarbraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2,(18-214-2-3)
- (Matartæknanám, matartæknir, hæfniþrep 3,(18-246-3-8)
- Matreiðsla, matreiðslumaður, hæfniþrep 3,(18-405-3-8)
- Matsveinn, matsveinn, hæfniþrep 2,(18-372-2-5)
- Málm- og véltæknibraut - blikksmíði, blikksmiður, hæfniþrep 3,(18-178-3-8)
- Málm- og véltæknibraut, stúdent, hæfniþrep 3,(18-91-3-7)
- Námsbraut skógar og náttúru, skógtæknir, hæfniþrep 3,(18-129-3-9)
- Námsbraut um lífræna ræktun matjurta, garðyrkjufræðingur, hæfniþrep 3,(18-132-3-9)
- Náttúrufræðibraut, stúdent, hæfniþrep 3,(18-367-3-6)
- Nýsköpunarbraut, nýsköpunar- og tæknistúdent, hæfniþrep 3,(18-355-3-6)
- Nýsköpunar- og tæknibraut, stúdent, hæfniþrep 3,(18-392-3-6)
- (Rafeindavirkjun, rafeindavirki, hæfniþrep 3,(18-366-3-8)
- Rafvirki - samningsleið, rafvirki, hæfniþrep 3,(18-289-3-8)
- Rafvirki - skólaleið, rafvirki, hæfniþrep 3,(18-285-3-8)
- Rafvirkjabraut, rafvirki, hæfniþrep 3,(18-262-3-8)
- Sjúkraliðabraut, sjúkraliði, hæfniþrep 3,(18-124-3-8)
- Skapandi ljósmyndun 1, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4,(18-379-4-11)
- Skapandi ljósmyndun 2, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4,(18-380-4-11)
- Skrúðgarðyrkjubraut, skrúðgarðyrkjufræðingur, hæfniþrep 3,(18-127-3-8)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1,(18-362-1-12)
- Starfstengt ferðafræðinám, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4,(18-316-4-11)
- Vefþróun, viðbótarnám við framhaldsskóla, hæfniþrep 4,(18-201-4-11)
- Viðbótarnám til stúdentsprófs, stúdent, hæfniþrep 3,(18-394-3-7)
- Viðbótarnám til stúdentsprófs, stúdent, hæfniþrep 3,(18-388-3-7)
- Ylræktarbraut, ylræktarfræðingur, hæfniþrep 3,(18-131-3-9)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 375/2019 í Stjórnartíðindum dags. 26. apríl 2019:
- Bókband, bókbindari, hæfniþrep 3 (19-349-3-8)
- Grafísk miðlun, prentsmiður/grafískur miðlari, hæfniþrep 3 (19-274-3-8)
- Grunndeild rafiðna, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 2 (19-172-2-5)
- Grunnnám rafiðna, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 2 (19-314-2-5)
- Húsasmiður, húsasmiður, hæfniþrep 3 (19-295-3-8)
- Húsasmíðabraut, húsasmiður, hæfniþrep 3 (19-387-3-8)
- Ljósmyndun, ljósmyndari, hæfniþrep 3 (19-280-3-8)
- Prentun, prentari, hæfniþrep 3 (19-350-3-8)
- Rafeindavirkjun, rafeindavirki, hæfniþrep 3 (19-272-3-8)
- Rafveituvirkjun, rafveituvirki, hæfniþrep 3 (19-273-3-8)
- Rafvirkjabraut, rafvirki, hæfniþrep 3 (19-412-3-8)
- Rafvirkjun – samningsleið, rafvirki, hæfniþrep 3 (19-275-3-8)
- Rafvirkjun – skólaleið, rafvirki, hæfniþrep 3 (19-373-3-8)
- Rafvirkjun – verknámsleið, rafvirki, hæfniþrep 3 (19-276-3-8)
- Sjúkraliðabraut, sjúkraliði, hæfniþrep 3 (19-408-3-8)
- Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 (19-411-1-12)
- Stoðbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 (19-423-1-12)
- Stúdentsbraut – opin lína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-410-3-6)
- Viðbótarnám til stúdentsprófs, stúdent, hæfniþrep 3 (19-370-3-7)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 833/2019 í Stjórnartíðindum dags. 23. september 2019:
Almennt nám matvæla- og ferðagreina, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 1 (19-150-1-2)
Bílamálun, bílamálari, hæfniþrep 3 (19-299-3-8)
Fisktæknibraut, fisktæknir, hæfniþrep 2 (19-284-2-5)
Framhaldsskólabrú, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1 (19-339-1-1)
Grunnnám matvæla- og ferðagreina, grunnnám starfsgreina, hæfniþrep 1 (19-83-1-2)
Matartæknir, matartæknir, hæfniþrep 3 (19-288-3-8)
Málm- og véltæknibraut - rennismíði, rennismiður, hæfniþrep 3 (19-180-3-8)
Málm- og véltæknibraut - stálsmíði, stálsmiður, hæfniþrep 3 (19-173-3-8)
Málm- og véltæknibraut - vélvirkjun, vélvirki, hæfniþrep 3 (19-179-3-8)
Snyrtibraut, snyrtifræðingur, hæfniþrep 3 (19-315-3-8)
Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 (19-431-1-12)
Tölvuleikjagerð, stúdent, hæfniþrep 3 (19-430-3-7)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 989/2019 í Stjórnartíðindum dags. 13. nóvember 2019:
Framhaldsskólabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 1 (19-434-1-1)
Gull- og silfursmíði, gull- og silfursmiður, hæfniþrep 3 (19-324-3-8)
Hestaliðabraut, hestasveinn, hæfniþrep 2 (19-444-2-5)
Íþróttabraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 (19-446-2-3)
Listnámsbraut, framhaldsskólapróf, hæfniþrep 2 (19-445-2-3)
Rennismíði, rennismiður, hæfniþrep 3 (19-326-3-8)
Stálsmíði, stálsmiður, hæfniþrep 3 (19-325-3-8)
Starfsbraut, starfsbraut, hæfniþrep 1 (19-435-1-12)
Stálsmiður, stálsmiður, hæfniþrep 3 (19-259-3-8)
Stúdentsbraut - listalína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-447-3-6)
Stúdentsbraut - alþjóðalína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-441-3-6)
Stúdentsbraut - viðskipta- og hagfræðilína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-440-3-6)
Stúdentsbraut - íþróttalína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-442-3-7)
Stúdentsbraut - hestalína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-443-3-7)
Stúdentsbraut - félagsgreinalína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-439-3-6)
Stúdentsbraut - náttúrufræðilína, stúdent, hæfniþrep 3 (19-438-3-6)
Vélvirkjun, vélvirki, hæfniþrep 3 (19-327-3-8)
Vélvirkjun, vélvirki, hæfniþrep 3 (19-397-3-8)
Vélvirkjabraut, vélvirki, hæfniþrep 3 (19-252-3-8)
Eftirtaldar námsbrautarlýsingar hafa hlotið staðfestingu ráðherra samkvæmt 23. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008, sbr. auglýsingu nr. 391/2020 í Stjórnartíðindum dags. 28. apríl 2020:
Hljóðtækni, hljóðtækni, hæfniþrep 3 (20-306-3-9)
Rytmísk tónlitarbraut – popplína, stúdent, hæfniþrep 3 (20-459-3-7)
Popplína, rytmísk tónlistarbraut – popplína, hæfniþrep 3 (20-460-3-9)