Til baka í efnisyfirlit
Hér fyrir ofan er mynd af Skólagáttinni líkt og hún birtist Skólastjórnendum. Ef kennari er aðeins með einn bekk birtist bara bekkjaryfirlit í stað þessa viðmóts.
- Nafn skóla, ef skólastjórnandi eða kennari er með aðgang að fleiri skólum er hægt að nálgast þá hér.
- Hér er hægt að nálgast mælaborð fyrir Lesfimi og Samræmdu könnunarprófin.
- Hér er hægt að fá yfirlit yfir skólastjórnendur og kennara, Skólastjórnendur geta hérna eytt eða breytt upplýsingum um þá aðila.
- Hér er hægt að fá yfirlit yfir nemendur og bekki. Þar undir er hægt að fara inn í bekki og bæta við bekkjum. Eða bæta við nemendum.
Aðeins skólastjórnendur geta búið til og eytt bekkjum.
Skólastjórnendur flytja kennara í bekki, kennari getur þó bætt öðrum kennurum í sinn bekk. - Hér er hægt að nálgast prófkóða fyrir Samræmdu könnunarprófin, fá upplýsingar um niðurstöður Samræmdu könnunarprófanna og nálgast sýnisprófin.
Aðeins einstaklingar með skólastjórnenda aðgang sjá þennan takka - Hér sést kennitala notanda til að notandi sjái hvort hann sé á sínum aðgangi. Hægt að skrá notendur út hérna.
- Upplýsingar um skóla.
- Hér geta skólastjórnendur bætt við öðrum skólastjórnendum.
- Hér er yfirlit yfir þá einstaklinga sem eru með skólastjórnenda aðgang.
- Hér geta skólastjórnendur bætt við kennurum.
- Hér er yfirlit yfir alla kennara sem eru skráðir við skólann.
- Hér er hægt að bæta við bekkjum
- Hér er yfirlit yfir alla þá bekki sem eru í skólanum.
Skólastjórnendur sjá alla bekkina.
Kennarar sjá aðeins þá bekki sem þeir hafa aðgang að.
Undir nemendur > bekkir, í valstikunni geta kennara þó fengið yfirlit yfir alla bekkina sem eru skráðir í skólanum.