1. Forsíða
  2. 5. Gátlisti fyrir skóla

5. Gátlisti fyrir skóla

Efnisyfirlit

Hér má finna gátlista fyrir skóla og viðbrögð við vandkvæðum sem upp geta komið vegna samræmdra könnunarprófa. Gott er að fara yfir þessi atriði a.m.k. 1-2 vikum fyrir prófin.

Mikilvægt er að skólar undirbúi fyrirlögn vel og geri viðbragðsáætlun þar sem ákveðið er hvernig skuli bregðast við atvikum sem upp geta komið á prófdögum.

Bent er á flokkun í 1., 2. og 3. stigs vanda sem fjallað er um í viðbragðsáætlun Menntamálastofnunar.

<<Fyrri kafli

Næsti kafli>>

Efnisyfirlit