Bygginga- og mannvirkjagreinar

Undir ráðið heyrir m.a. eftirfarandi:
Löggiltar iðngreinar til sveinsprófs í húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum, veggfóðrun. Einnig plast & trefjasmíði.

 

Umsjónaraðili:  
Menntamálastofnun 
Víkurhvarfi 3, Kópavogi
Sími 514 7500

Netfang: [email protected]

Í ráðinu sitja:

Alþýðusamband Íslands   
Finnbjörn A. Hermannsson, formaður
Vilhjálmur Þór Grétarsson
Ólafur Sævar Magnússon 
Ingólfur Björgvin Jónsson  
Varamenn    
Hallgrímur Gunnar Magnússon
Heimir Þ. Kristinsson 
Helgi Pálsson
Árni Steinar Stefánsson             

Samtök atvinnulífsins  
Eyjólfur Bjarnason
Friðrik Ág. Ólafsson, varaformaður
Jón Sigurðsson
Anný Helena Hermansen              
Varamenn         
Jóhanna Klara Stefánsdóttir
Már Guðmundsson
Eyrún Arnarsdóttir
Ágúst Þór Pétursson       

Skólameistarafélag Íslands
Benedikt Kristjánsson
Varamaður  
Guðmundur Helgi Helgason - Kennarasamband Íslands