Bygginga- og mannvirkjagreinar

Undir ráðið heyrir m.a. eftirfarandi:
Löggiltar iðngreinar til sveinsprófs í húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum, veggfóðrun. Einnig plast & trefjasmíði.

Umsjónaraðili
Iðan fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, sími 590 6400
Ólafur Ástgeirsson, olafurast (hjá) idan.is

Í ráðinu sitja:

Alþýðusamband Íslands   
Vilhjálmur Þ. Grétarsson, Finnbjörn A. Hermannsson, Ólafur S. Magnússon og Sigurður Bessason.                         
Varamenn    
Hallgrímur G. Magnússon, Heimir Þ. Kristinsson, Helgi Pálsson og Árni S. Stefánsson.              

Samtök atvinnulífsins  
Eyjólfur Bjarnason, Friðrik Ág. Ólafsson, Jón Sigurðsson og Þorsteinn V. Sigurðsson.              
Varamenn         
Jón Bjarni Gunnarsson, Valdimar Bjarnason, Þorkell Gunnarsson og Ágúst Pétursson.              

Kennarasamband Íslands         
Þórarinn Eggertsson.   
Varamaður  
Sigurgeir Sveinsson, Félag ísl. framhaldsskóla.