namskra.is
Á þessum vef eru birtar aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla. Vefurinn inniheldur einnig námskrárgrunn mennta- og menningarmálaráðuneytis, sem heldur utan um áfanga- og brautarlýsingar framhaldsskóla.
Vinnuvefur kennara
Á vinnuvef kennara eru birt gögn er varða námskrárgerð. Þar má m.a. finna hæfnikröfur starfa, ýmsar leiðbeiningar, hæfniviðmið í ýmsum námsgreinum og önnur vinnugögn kennara.