Rafræn ferilbók
Markmið ferilbókarinnar er að efla gæði vinnustaðanáms með því að mynda samskiptavettvang nemenda, vinnustaða, skóla og annarra sem koma að starfsnámi, um skilgreinda hæfniþætti þess starfs sem nemandinn lærir til.
Staðfestar námsbrautir framhaldsskóla
Hér má sjá allar staðfestar námsbrautir framhaldsskólanna