Eftirfylgni

Niðurstöður ytra mats eru sendar viðkomandi skóla og sveitarstjórn ef við á. Eftirfylgni ytra mats er í höndum Menntamálastofnunar. Ef ytra mat bendir til að þörf sé á umbótum skal sveitarstjórn (í tilfelli leik- og grunnskóla) og skóli senda Menntamálastofnun umbótaáætlun þar sem fram kemur hvernig brugðist verður við niðurstöðum matsins og jafnframt hvernig fylgja á umbótunum eftir. 

Dæmi um umbótaáætlun leikskóla

Dæmi um umbótaáætlun grunnskóla

Dæmi um umbótaáætlun framhaldsskóla