1. Home
  2. Örfá eintök eftir af Hreyfistund

Örfá eintök eftir af Hreyfistund

Dagleg hreyfing er börnum og unglingum nauðsynleg fyrir eðlilegan vöxt, þroska og andlega vellíðan. Hreyfing við hæfi á að fela í sér skemmtilegan leik. Það þjálfar hreyfifærni, eykur hreysti, eykur félagslega færni og eflir sjálfstraust.

Í námsefnismöppunni Hreyfistund og kennslubókinni Líf og leikur má finna æfingar sem almennir kennarar geta notað í skólastofum og samkomusal skóla og jafnvel samþætt öðrum greinum.

Einungis eru eftir örfá eintök af möppunni Hreyfistund. Fyrstur pantar fyrstur fær því efnið verður ekki framleitt aftur.

 

 

 

skrifað 03. JúN. 2020.