1. Forsíða
  2. Hvað veistu um eldgos?

Hvað veistu um eldgos?

Það eru engin rólegheit sem einkenna fyrri hluta árs 2021 en þann 19. mars hófst eldgos Í Geldingadölum í Fagradalsfjalli á Reykjanesi.

Eldgos eru þó Íslendingum ekki ókunnug því hér gýs á nokkurra ára fresti. Í námsefni Menntamálastofnunar má finna ýmislegt um eldgos, eldstöðvar og jarðfræði almennt.

Þá bendum við einnig á efni sem fjallar um björgunarsveitirnar okkar en þó nokkuð hefur mætt á þeim að undanförnu. 

Yngsta stig:

Komdu og skoðaðu eldgos

Miðstig:

Á ögurstundu

Ísland, hér búum við

Auðvitað - Jörð í alheimi

Jarðfræðivefurinn

Kvistir - Jarðfræði - Fræðslumynd

Jarðskjálftar, eldstöðvar og fellingafjöll - Fræðslumynd

Unglingastig:

Um víða veröld - Jörðin

Kvistir - Jarðfræði - Fræðslumynd

Jarðskjálftar, eldstöðvar og fellingafjöll - Fræðslumynd

Jarðfræðivefurinn

skrifað 24. MAR. 2021.