1. Forsíða
  2. Komdu og skoðaðu himingeiminn á táknmáli

Komdu og skoðaðu himingeiminn á táknmáli

Komdu og skoðaðu himingeiminn er nú komin út í táknmálsútgáfu en henni er fjallað um jörðina, sólina, tunglið, reikistjörnur í sólkerfinu okkar og fleira.

Kennsluefnið  samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum.

Þýðandi er Elsa Guðbjörg Björnsdóttir.

Aðrar bækur sem hafa komið út á táknmáli eru:

Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti

Komdu og skoðaðu bílinn

Margt skrýtið hjá Gunnari

Draugasaga Dóra litla

 

skrifað 16. JAN. 2020.