1. Forsíða
  2. Þriðjungur nemenda í bóknámi telur verknám eiga betur við sig

Þriðjungur nemenda í bóknámi telur verknám eiga betur við sig

Haustið 2018 var könnunin Ungt fólk lögð fyrir nemendur í framhaldsskólum landsins á vegum Rannsókna & greiningar. Í útkominni skýrslu eru bornar saman niðurstöður æskulýðsrannsókna frá 1992 til 2018 þar sem spurningum er beint að ýmsum þáttum í lífi ungmenna í framhaldsskólum sem varða hagi þeirra og líðan. 

Menntamálastofnun hefur tekið saman greiningu á niðurstöðum skýrslunnar. 

skrifað 27. FEB. 2020.