Kynning á FS-neti - Power Point
Glærukynning frá fundi með kerfisstjórum framhaldsskólanna 25.04.2016. Athugið það þarf að hlaða niður kynningunni.
Um FS-netið
FS-netið er hraðvirkt gagnaflutningsnet sem tengir saman alla framhaldsskóla og símenntunarstöðvar á landinu. Því er ætlað að skapa nútímalega upplýsingahraðbraut milli menntastofnana sem nýta má við nýjungar í skólastarfi, svo sem við fjarkennslu og fjarnám.