1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Allt getur gerst - auðlesin sögubók (rafbók)

Allt getur gerst - auðlesin sögubók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Auður Jónsdóttir
 • Myndefni
 • Þórarinn Leifsson
 • Vörunúmer
 • 40734
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2005
 • Lengd
 • 96 bls.

Sagan er einkum ætluð nemendum á aldrinum 10–13 ára. Hún er í flokki auðlesins efnis en sögubækur í þeim flokki eru einkum ætlaðar börnum sem eiga erfitt með að lesa langan, samfelldan texta.

Það getur verið erfitt að flytja til nýs lands. En lífið er oftast fullt af ævintýrum og allt getur gerst eins og í þessari sögu um Möggu sem flutti til Danmerkur.
Bókin er sett upp með lestrarfræðileg sjónarmið í huga. Hún eru skrifuð á léttu og ljósu máli, letur er skýrt og línur stuttar. Myndskreytingar eru ríkulegar. Hljóðbækur til lestrarþjálfunar fylgja flestum auðlesnu sögubókunum þar sem textinn er lesinn skýrt og ætlast til að nemandinn fylgist með í bókinni um leið og hann hlustar.


Tengdar vörur