1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Blikur á lofti – Þemahefti

Blikur á lofti – Þemahefti

 • Höfundur
 • Einar Sveinbjörnsson og Helgi Grímsson
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 6126
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2008
 • Lengd
 • 24 bls.

Þemaheftið Blikur á lofti er í flokki þemahefta í náttúrufræði. Efnið má nota eitt og sér, sem ítarefni með öðru námsefni eða sem kveikju að vettvangsferðum svo nokkuð sé nefnt. Í þessu hefti er almenn umfjöllun um veður og hugtök sem tengjast því. Hér eru hugmyndir að fjölbreyttum verkefnum bæði skriflegum og verklegum. Nokkur áhersla er á að nemendur geri athuganir og fylgist markvisst með veðurfari á vettvangi. 


Tengdar vörur