1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Hornsíli – Þemahefti

Hornsíli – Þemahefti

 • Höfundur
 • Sólrún Harðardóttir
 • Myndefni
 • Teikningar: Jón Baldur Hlíðberg, ljósmyndir : Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 6200
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2010
 • Lengd
 • 24 bls.

Þetta hefti, Hornsíli, er í flokki þemahefta í náttúrufræði. Fjallað er um úlit hornsíla, útbreiðslu þeirra, þróun, atferli og lifnaðarhætti. Einnig er umfjöllun um hornsílaveiðar þar sem greint er frá áhöldum og aðferðum sem beita mátil að auðvelda athuganir á vettvangi. Efnið má nota eitt og sér, sem ítarefni með öðru námsefni eða í tengslum við vettvangsferðir svo nokkuð sé nefnt.


Tengdar vörur