1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Brennu-Njáls saga II - rafbók

Brennu-Njáls saga II - rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Endursögn: Brynhildur Þórarinsdóttir
  • Myndefni
  • Halldór Baldursson
  • Vörunúmer
  • 40125
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2017
  • Lengd
  • 55

Seinni hluti Njálu í endursögn fyrir skóla. 

Brennu-Njáls saga er í flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum skáldsögum. Þetta er seinni hluti sögunnar. Hver saga er 55 bls. auk viðauka þar sem farið er í bakgrunn sögunnar, Það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar um bækur, vefsíður eða kvikmyndir sem tengjast sögunni. Einnig eru nokkrar pælingar sem gott væri að hafa í huga við lestur sögunnar.

Njáll er vitur og friðsamur maður en synir hans rata í botnlaus vandræði. Skyldi Njáli takast að stilla til friðar eða eru örlög bræðranna ráðin? Dramatíkin gerist varla meiri en í þessum seinni hluta Njálu. Baktal, lygar, víg og hefndir kalla mikinn harm yfir sveitina. Hér stendur bókstaflega allt í björtu báli.


Tengdar vörur