Þú ert hér

Strákaklefinn – Auðlesin sögubók

 • Höfundur
 • Gunnar Helgason
 • Myndefni
 • Guðný Hannesdóttir
 • Vörunúmer
 • 7351
 • Aldursstig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2017
 • Blaðsíðufjöldi
 • 80 bls.

Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er á léttu máli, einkum ætlaður nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.

Hvað gerðist í strákaklefanum? Hvað voru stelpurnar að gera þar inn? Guðmundur skólastjóri hefur safnað krökkum saman í stofu 5 til að fara yfir óþægilega atburðarásina.


Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á