Náttfiðrildi er ný bók í flokknum auðlesnar sögubækur á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 7.-10. Bekk. Morð er framið í Reykjavík og unglingur sem á við geðræn vandamál er grunaður um verknaðinn. Höfundur er Stefán Máni og myndskreytingar eru eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur.