Heftið er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað nemendum á yngsta og miðstigi grunnskóla. Í efninu er áherslan á tré sem lífveru og nánasta umhverfi þess. Í heftinu er kynning á nokkrum algengum trjátegundum og verkefni sem hvetja til skoðunar vettvangi. Græðlingur samanstendur af fjórum nemendahefturm, verkefnasafni og kennsluleiðbeiningum. Efnið er eingöngu gefið út rafrænt.