1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Græðlingur 2 - Ég læri um laufblað

Græðlingur 2 - Ég læri um laufblað

Opna vöru
 • Höfundur
 • Sveinbjörn Markús Njálsson
 • Myndefni
 • Bjarni Þór Bjarnason
 • Vörunúmer
 • 6932
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2002

Heftið er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað nemendum á yngsta og miðstigi grunnskóla. Í þessu hefti er fjallað um laufblöð og áhersla lögð á gerð og hlutverk þeirra. Hlutverki laufblaða við ljóstillífun eru gerð skil, bent á mismunandi útlit þeirra og hvernig það er nýtt til greiningar einstakra tegunda. Græðlingur samanstendur af fjórum nemendahefturm, verkefnasafni og kennsluleiðbeiningum. Efnið er eingöngu gefið út rafrænt.


Tengdar vörur