1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Græðlingur 4 - Ég læri um dýr við, í og á trénu

Græðlingur 4 - Ég læri um dýr við, í og á trénu

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sveinbjörn Markús Njálsson
  • Myndefni
  • Bjarni Þór Bjarnason
  • Vörunúmer
  • 6940
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2002

Heftið er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað nemendum á yngsta og miðstigi grunnskóla. Fjöldi dýra bæði stórra og smárra, nýta tré sem bústað sinn. Hér er lögð áhersla á að nemendur fari í vettvangsferðir, geri athuganir, kynni sér einstakar lífverur og skoði samspil lífveranna í umhverfinu. Græðlingur samanstendur af fjórum nemendaheftum, verkefnasafni og kennsluleiðbeiningum. Efnið er eingöngu gefið út rafrænt.


Tengdar vörur