Ritið fjallar um hvernig efla má heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan í öllu skólastarfi. Helstu þættir heilbrigðis sem áhersla er lögð á eru jákvæð og raunsönn sjálfsmynd, hreyfing, næring, hvíld, andleg vellíðan, góð samskipti, öryggi, hreinlæti, kynheilbrigði og skilningur á eigin tilfinningum og annarra.
Ef rafbókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.