1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar – Rafbók

Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar – Rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ólafur Páll Jónsson og Þóra Björg Sigurðardóttir
 • Vörunúmer
 • 40525
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 64 bls.

Í ritinu er lögð áhersla á að í skólastarfi þurfi að taka mið af því að barna og ungmenna bíður að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Einnig er fjallað um mikilvægi þess að í starfsháttum skóla sé borin virðing fyrir manngildi hvers og eins sem og mannréttindum. Heftið er eitt af sex í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gefa út sameiginlega.

Ef rafbókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal


Tengdar vörur