Ritið fjallar um skapandi starf í skólum og hvernig sköpun fléttast saman við og styður allar námsgreinar. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gefa út sameiginlega.
Ef rafbókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.