1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lærum gott mál – 3. hefti

Lærum gott mál – 3. hefti

  • Höfundur
  • Elín Sigurbjörg Jónsdóttir og Þóra Rósa Geirsdóttir
  • Myndefni
  • Þóra Sigurðardóttir
  • Vörunúmer
  • 5751
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 1996 1997
  • Lengd
  • 32 bls.

Þriðja hefti af fimm í flokknum Lærum gott mál. Þetta hefti er einkum ætlað nemendum í 9. bekk sem ekki geta nýtt sér almennt námsefni í íslensku. Gert er ráð fyrir að nemendur, sem fást við það, ráði við verkefnin í 1. og 2. hefti. Í þessu hefti eru upprifjun og endurtekning á námsþáttum tveggja fyrri hefta en athyglinni einkum beint að sagnorðum. Einnig er fjallað um y-ý-ey-orð, um 11-orð, að greina í orðflokka o.fl. Í kennarabók er skýrð uppbygging nemendabókarinnar og fjallað í stuttu máli um hverja blaðsíðu og bent á viðbótarverkefni í öðru námsefni.


Tengdar vörur