1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Litróf náttúrunnar – Gagnvirk verkefni

Litróf náttúrunnar – Gagnvirk verkefni

Opna vöru
 • Höfundur
 • Helga Snæbjörnsdóttir og Ólafur Örn Pálmarsson
 • Vörunúmer
 • 9977
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2010, 2011, 2012

Á þessum vef er að finna gagnvirkar krossaspurningar í náttúrufræði sem eru tengdar bókaflokknum Litróf náttúrunnar. Efnið er ætlað sem þjálfunarefni fyrir nemendur með það að markmiði að auka fjölbreytni verkefna og einfalda nemendum að ná tökum á efnisþáttum bókanna. Nemendur geta fylgst með hve mörgum spurningum þeir ná að svara rétt hverju sinni. Á vefnum eru verkefni með bókunum, Lífheimurinn, Mannslíkaminn og Maður og náttúra.
 


Tengdar vörur