1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Logar - hljóðbók

Logar - hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Davíð A. Stefánsson, Sigrún Valdimarsdóttir og Ýr Þórðardóttir
 • Upplestur
 • Ólafur Egill Egilsson
 • Myndefni
 • Lára Garðarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 8760
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2016

Í Logum fá nemendur meðal annars tækifæri til að kynna sér bókmenntahugtök, bókmenntastefnur, myndasögur og Íslendingasögur, kvikmyndir og leikritun. Eins og í fyrri bókum er haldið áfram að takast á við íslenskuna með sköpun, skynjun og rannsóknarvinnu. 


Kaflar 
1. Að lesa, skilja og skrifa 
2. Mennta bækur? 
3. Myndasögur eru ekkert grín
4. Eigi skal höggva, eða þannig sko
5. Hvað er málið? 
6. Leikur með ritun og kvikar myndir 
7. Bókmenntastefnur, stefna eða stefnuleysiTengdar vörur