1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Orð eru ævintýri - Leiðbeiningar með mynda- og orðaspjöldum og stóru myndaspjöldunum

Orð eru ævintýri - Leiðbeiningar með mynda- og orðaspjöldum og stóru myndaspjöldunum

Opna vöru
  • Höfundur
  • Þorbjörg Halldórsdóttir tók saman
  • Vörunúmer
  • 40753
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2024
  • Lengd
  • 50

Í leiðbeiningunum eru kynntar leiðir til að nýta mynda- og orðaspjöldin í spilakassanum Orð eru ævintýri sem og stóru myndaspjöldin. Hugmyndirnar koma úr ýmsum áttum, m.a. úr hugmyndabönkum sem fylgja myndabókinni Orð eru ævintýri. 

Flestar leiðirnar henta vel til notkunar í kennslu grunnskólanemenda sem eru á 1. hæfnistigi í íslensku sem öðru tungumáli og sumar 2. hæfnistigi, sérstaklega þeirra sem yngri eru þótt einnig megi aðlaga sumar þeirra að eldri nemendum. Margar þeirra eru einnig heppilegar fyrir börn á leikskólastigi og á forstigi í íslensku sem öðru tungumáli, einkum þær sem reyna ekki mikið á hæfni í ritun eða lestri. Fram kemur í lýsingum á leiðum fyrir hvaða stig og aldur þær henta.


Tengdar vörur