1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ritrún 1 - rafbók

Ritrún 1 - rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Kolbrún Sigurðardóttir og Þóra Kristinsdóttir.
 • Myndefni
 • Inga María Brynjarsdóttir.
 • Vörunúmer
 • 40131
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2017
 • Lengd
 • 40

Ritrún1 er fyrsta heftið í röð þriggja hefta í íslensku fyrir yngsta stig grunnskóla.

Viðfangsefnin í bókinni eru úr reynsluheimi barnanna og miðuð við nemendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í lestri, stafsetningu og ritun. Rík áhersla er á að auka á orðaforða þeirra.

Ritrúnarbókunum er ætlað að mæta markmiðum aðalnámskrár grunnskóla um að nemendur öðlist jákvætt viðhorf til móðurmálsins, kynnist byrjunaratriðum í málfræði og geti skrifað skýrt og læsilega við lok 4. námsárs.


Tengdar vörur