1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Stuð á stærðfræðisýningu - Tvívíð form - Verkefnahefti 1

Stuð á stærðfræðisýningu - Tvívíð form - Verkefnahefti 1

Opna vöru
 • Höfundur
 • Þórunn Elídóttir
 • Myndefni
 • Shutterstock.com
 • Vörunúmer
 • 8488
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2018
 • Lengd
 • 9

Verkefnahefti um tvívíð form, orðaforða rúmfræðinnar og lesskilning. Verkefnin eru byggð á bókinni Stuð á stærðfræðisýningu en geta þó staðið ein og sér. Þetta er verkefnahefti eitt af tveimur heftum. Heftin eru mjög áþekk en þyngdarstigsmunur er á þeim. 

Verkefnin eru fjölbreytt og tengjast öll rúmfræði og tvívíðum formum á einhvern hátt.

Fléttað er inn verkefnum er tengjast íslensku eins og að ríma og orðasúpu.

Verkefnaheftið er eingöngu gefið út sem útprentanlegt efni hér á vef Menntamálastofnunar.


Tengdar vörur