1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Tónlist og Afríka - rafbók

Tónlist og Afríka - rafbók

Opna
 • Höfundur
 • Helga Vilborg Sigurðardóttir og Ólafur Schram
 • Myndefni
 • Pétur Atli Antonsson
 • Vörunúmer
 • 40118
 • Aldursstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2014
 • Blaðsíðufjöldi
 • 37

Námsefnið Tónlist og Afríka er hluti af bókaflokki í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskólans. Það er einkum ætlað nemendum í 3.–4. bekk þótt vissir hlutar þess henti yngri og eldri nemendur. Í kennarabókinni er geisladiskur með hlustunarefni. 


Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á