1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Um víða veröld – Heimsálfur – Hljóðbók

Um víða veröld – Heimsálfur – Hljóðbók

Hala niður
  • Höfundur
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson
  • Upplestur
  • Viktor Már Bjarnason og Þórunn Hjartardóttir
  • Vörunúmer
  • 8985
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 420 mín

Hljóðbók með Um víða veröld – heimsálfur sem er kennslubók í landafræði fyrir unglingastig.

 Í bókinni er fjallað um efnahagslega og félagslega þróun ólíkra svæða heimsins og það hvernig maðurinn byggir og nýtir jörðina. Bókin skiptist í þrjá hluta. 
  • Í fyrsta hluta er tekið fyrir hvernig maðurinn byggir jörðina og nýtir sér hana til búsetu.
  • Í öðrum hluta er viðfangsefnið heimsálfurnar, landslag þeirra, náttúrufar og auðlindir og helstu einkenni.
  • Í þriðja hluta er fjallað um auðlindirnar í hafinu.


Í spilun:Efnisyfirlit

Annað01. kafli - Maður og náttúra 02. kafli - Evrópa 03. kafli - Asía 04. kafli - Afríka 05. kafli - Norður-Ameríka 06. kafli - Suður-Ameríka07. kafli - Eyjaálfa08. kafli - Suðurskautslandið – Antarktíka09. kafli - Heimshöfin10. kafli - Ferðalagið á enda

Tengdar vörur