1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Um víða veröld – Heimsálfur, kennsluleiðbeiningar

Um víða veröld – Heimsálfur, kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Hilmar Egill Sveinbjörnsson og Eygló Sigurðardóttir
  • Vörunúmer
  • 8970
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 72 bls.

Uppbygging kennsluleiðbeininga með Um víða veröld – Heimsálfur

  • Almennur inngangur og umfjöllun um uppbyggingu kennslubókar og kennsluleiðbeininga. Einnig er fjallað um kennsluhætti efnisins og námsmat. 
  • Tengsl námsefnis við aðalnámskrá grunnskóla – almennan hluta og greinanámskrá í samfélagsfræði. 
  • Hugmyndir um það hvernig hægt er að vinna með hvern kafla bókarinnar. Þar er að finna hugmyndir um nálgun umfjöllunar, verkefni og umræðuefni. 
  • Gagnlegar krækjur. 
  • Ítarefni sem kennarar geta valið að nota. Þar á meðal eru landakort til útprentunar.

Lausnir eru á læstu svæði kennara.

Ef flettibókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.


Tengdar vörur