1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Uppvöxtur í lýðræði – Rafbók

Uppvöxtur í lýðræði – Rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Rolf Gollob og Wiltrud Weidinger
  • Myndefni
  • Peti Wiskemann
  • Þýðing
  • Helga Jónsdóttir og Þórgunnur Skúladóttir
  • Vörunúmer
  • 40602
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2014

Í ritinu Uppvöxtur í lýðræði er að finna kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og mannréttindi fyrir miðstig grunnskóla.

Handbókin er ætluð kennurum sem vilja flétta menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar

(MLB) og mannréttindamenntun (MRM) inn í daglega kennslu almennra námsgreina. Níu kaflar, hver með fjórum kennsluáætlunum, innihalda nákvæmar leiðbeiningar og dreifiblöð handa nemendum eru til ljósritunar. Einnig fylgir ítarefni fyrir kennara. Handbókin í heild inniheldur námsefni heils skólaárs nemenda á miðstigi grunnskóla (í 5. til 7. bekk) en þar sem hver kafli er einnig sjálfstæð heild er hægt að nota bókina á ýmsan annan hátt. Hún hentar því einnig fyrir ritstjóra námsbóka, námsefnishöfunda, æfingakennara, kennaranema og byrjendur í kennslu.

Ef flettibókinni er hlaðið niður þá birtist hún sem venjulegt pdf-skjal.


Tengdar vörur