Undir ráðið heyrir m.a. eftirfarandi:
Hljóðtæknir, lýsingartæknir, rafeindavélfræðingur (mechatronics er í þróun) og fleiri stéttir tæknifólks. Einnig námsbrautir fyrir löggiltar iðngreinar til sveinsprófs í rafeindavirkjun, rafveituvirkjun, rafvélavirkjun og rafvirkjun.
Umsjónaraðili:
Menntamálastofnun
Víkurhvarfi 3, Kópavogi
Sími 514 7500
Netfang: [email protected]
Í ráðinu sitja:
Alþýðusamband Íslands
Guðmundur Ævar Guðmundsson
Ragnar Guðmundur Gunnarsson
Henrý Alexander Hálfdánarson
Varamenn
Maríanna Ragna Guðnadóttir
Eiríkur Jónsson
Andri Reyr Haraldsson
Samtök atvinnulífsins
Pétur Hákon Halldórsson
Hjörtur Árnason
Friðrik Fannar Sigfússon
Varamenn
Elvar Trausti Guðmundsson
Guðmundur Sigurður Jónsson
Sveinn Kjartansson
Skólameistarafélag Íslands
Óskar Ingi Sigurðsson, formaður
Varamaður
Sigursteinn Óskarsson – Kennarasamband Íslands