1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Glæstar vonir

Glæstar vonir

  • Höfundur
  • Charles Dickens/Gill Tavner endursagði
  • Myndefni
  • Karen Donelly
  • Þýðing
  • Friðrik Erlingsson
  • Vörunúmer
  • 7074
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 55. bls

Glæstar vonir er í flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum skáldsögum. Sagan er 55 bls. auk viðauka þar sem farið er í bakgrunn sögunnar, það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar um bækur, vefsíður og kvikmyndir sem tengjast sögunni. Einnig eru nokkrar pælingar sem gott væri að hafa í huga við lestur sögunnar.

Pip lendir í höndum strokufanga sem hótar öllu illu ef hann logar ekki að hjálpa honum. Hin furðulega fröken Havisham býður Pip að heimsækja sig í draugalega húsið sitt. Dularfullur velgjörðarmaður gerir Pip að auðugum manni. það er óhætt að segja að líf Pips tekur algjörum stakkaskiptum.



 


Tengdar vörur